Nafnaval er síða ætluð þeim sem eru í leit eftir nafni handa tilvonandi barni.
Nafnaval á að auðvelda foreldrum að komast að sameiginlegri niðurstöðu varðandi nafn á barni.
Síðan virkar einnig fyrir einstakling sem vill fá lista yfir öll leyfileg mannanöfn á Íslandi og á sama tíma útiloka nöfn sem koma ekki til greina, ásamt því að eiga lista yfir nöfn sem viðkomandi vill geyma.
Vefur gerður af @tolleinn 🎉