Nafnaval 👶

Nafnaval er síða ætluð þeim sem eru í leit eftir nafni handa tilvonandi barni.

Nafnaval á að auðvelda foreldrum að komast að sameiginlegri niðurstöðu varðandi nafn á barni.

Síðan virkar einnig fyrir einstakling sem vill fá lista yfir öll leyfileg mannanöfn á Íslandi og á sama tíma útiloka nöfn sem koma ekki til greina, ásamt því að eiga lista yfir nöfn sem viðkomandi vill geyma.

Ferlið er mjög einfalt.
  1. Veldu hvort þú vilt taka þátt með því að nota tölvupóst eða án tölvupósts.
  2. Ef Tölvupóstur er valinn fáið þið tölvupóst með slóð á ykkar síðu hvort um sig. Eða ef valið er án tölvupósts þá birtast tvær vefslóðir sem þarf bara að afrita og önnur er fyrir þig og hin fyrir aðilann sem velur nöfn með þér.
  3. Farið í gegnum lista með nöfnum og veljið
    við því sem á að halda en
    nei
    við því sem ekki kemur til greina.
  4. Eftir að báðir aðilar hafa lokið nafnavali getur þú séð inni á þinni slóð hvaða nöfn voru sameiginlega valin og hvaða nöfnum þið sögðuð já við.

Woman holding a baby
Mynd frá Dakota Corbin á Unsplash

Vefur gerður af @tolleinn 🎉